Jólagleði

Dagurinn í dag var yndislegur ,við íþróttaálfurinn lögðum af stað í jólatrés leiðangur . Við fórum á hreint yndislegan stað eða upp í Skógrækt Hafnarfjarðar . Þarna upplifir maður sannan jólaanda fundum fallegt furutré og fengum heitt súkkulaði og smákökur . Veðrið í dag var stillt og kalt snjór yfir sannkallaður jóla stemmingsdagur . Úr skógræktinni fórum við í jólaþorpið í Hafnarfirði og upplifðum mjög skrítið , á sviðinu voru ungir drengir sem spiluðu dauðarokk á meðan ungir og gamlir reyndu að finna jólin . Við skemmtum okkur líka vel yfir þessu svolítið skrítið en fyndið . Núna erum við á leið í jólaboð . Meira um það síðar .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband