Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Hvar var Sigga ?

Hæ öll

Það hefur verið mikið að gera þennan mánuð úppss . Mánuðurinn byrjaði með svakagleði  með yndislegu fólki á Hótel Geysi . Árshátíð DéjaVu og stjórnarfundur , gist var í litlum húsum ,frábær

geysir

aðstaða í alla staði það var nuddbaðker í svefnherberginu Tounge .

Maturinn var mjög góður og þjónustan frábær . Álfurinn var kosinn í stjórn þannig að minn mun hafa nóg að gera .  Takk fyrir allt kæru vinir .

 

Það er búið að vera mjög  gaman í vinnunni  nóg að gera og skemmtilegt fólk .

Um síðustu helgi var Óvissuferð með Eurovision þema ,farið var í smá siglingu til blekkingar  .eurovision Eftir siglingu var gengið í sal nálægt  kaffivagninum ,þar var allt skreyt og matur og vín á langborði .Sumir voru í búningum skrautlegum í anda Eurovision og tónlistin ...hvað haldið þið Frown Daddi diskó sá um hana og stóð sig mjög vel að vanda .

Einar Ágúst tróð upp og vakti mikla lukku , spilaði og söng eins og hann einn getur . Hápunktur kvöldsins var þegar Selma kom og tók nokkur lög þá ætlaði allt að verða vitlaust og fólk dansaði villt fram á nótt .

 

Daginn eftir var Brúðkaup ....Signý og Dóri giftu sig í Háteigskirkju , falleg athöfn . Veislan var haldin í sal Háteigskirkju . brúðkaupMjög fallegt og skemmtilegt brúðkaup . Góður matur og allir glaðir . Álfurinn var veislustjóri og stóð sig mjög vel mikið hlegið, góðar ræður ,spilað, sungið og dansað .

Til hamingju Signý og Dóri 

 

Vá ég var ekki til á sunnudaginn Sick gerði ekkert .

 

 

Núna er komið sumar , páskaliljurpáskaliljur spretta upp í garðinum og enda inni í vösum til að gleðja augað

 Lífið er yndislegt

 

Til hamingju með daginn á morgun  elsku Elsa  

 

 

Bæ í bili

 

Sigga  

 

 

 

 

 

 


Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 32431

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband