Nýársfagnaður Dejavu
2. janúar 2008
| 19 myndir
Hinn árlegi nýjársfagnaður þess frábæra félagskaps er nú afstaðinn. Hann var haldinn í Húnvetningasalnum í Skeifunni og voru 58 manns samankomin og skemmtu sér konunglega. Þetta eru einhverjar skemmtilegust uppákomur sem sögur fara af.