Bakstur

Muna ekki allir eftir lyktinni sem kom í húsið þegar jólabaksturinn  hófst ...ójú . Það voru bakaðar ótal tegundir og guð þetta hlýtur að hafa verið gríðarleg vinna . Ég er alin upp hjá ömmu og afa ég er borgarbarn , íþróttaálfurinn var líka alin upp hjá ömmu og afa og það í sveit þar er sko myndarskapur .

Ég finn fyrir bökunar pressu , en ég örvænti ekki, fann þessu tilbúnu deig í bónus á kr 178 pakkinn ca 20 kökur . Súkkulaðibitakökur og Kókostoppar . Þetta ætla ég að baka og bjóða Íþróttaálfinum og unglingnum upp á .

Persónulega er það lyktin sem ég vil fá ,einhver yndisleg fortíðar fýsn .  Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband