Heilsu át tak

Já á mínum vinnustað höfum við verið í heilsu át taki ... Þetta byrjaði í september  og mikill spenna var hjá fólki , allir vigtaðir einu sinni í viku og það fært í skrá . Allir vildu leggja pening undir 5000 kall í pott.

Ég tók ekki þátt í því ...ástæðan er sú að ég var svo hrædd um að ég færi að byrla vinnufélögum mínum allskyns ólyfjan til að þeir myndu frekar fitna svona er ég bara , en ég viktaði mig samviskusamlega og allt fært í skrá .

Fyrstu vikurnar flugu á milli hollar uppskriftir og allskyns megrunarráð . Margir lítrar af grænute  hafa verið drukknir . Solla var orðin guð en ekki kona hjá sumum og svona gekk þetta þar til að konan sem átti vigtina hætti .... þá var ekkert aðhald. Hún ætlar samt að mætta með vigtina  þann 14 des í loka vigtun . 

Sigurvegarinn er löngu ljós því það var bara ein manneskja sem tók þessu alvarlega .

Hún breytti um lífstíl fór í aðhaldstíma í leikfimi og jóga , matarræði var tekið í gegn bara vatn og te , ekkert gos .

 

Árangur minn hefur verið upp og niður . En samt verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu þann 14 des . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Takk fyrir góð ráð .Brynja Dögg

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 7.12.2007 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 32455

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband