25.11.2007 | 17:10
Birkir 18ára
Fyrir 18 árum þann 24 nóvember kl 18.10 fæddist í Reykjavík drengur , fullfrískur og fallegur . Hann hefur alltaf verið duglegur og sjálfstæður og farið sýnar eigin leiðir . Skemmtilegur er hann ,en getur líka verið sá leiðinlegasti en maður fyrirgefur allt . Núna er hann orðin sjálfráða en hann verður alltaf litli drengurinn minn . Til Hamingju með daginn gullið mitt
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 32675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.