Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Prinsessan

algjor_engill.jpgSji hva g er yndisleg . Amma er svo stolt a hn er a rifna .

sofandi_prinsessa.jpgSvo er maur svo falleg og hraust .


g er AMMA SIGGA

DSC00179Jja er g bara orin stolt amma, skyndilega og allt einu j. Litla krli sem tti ekki a koma fyrr en 5. nvember (ea 24. okt eins og g spi) gat bara ekki bei lengur og dreif sig heiminn fyrrintt, afararntt mivikudags, 17. september.

a var pinkultil prinsessa sem kom hgrtandi, mtt og tilbin lfi, 8 og hlf mrk og 44 cm. Erlu tengd og litlu heilsast bum vel og allt fr sem betur fer besta veg. a er sem sagt allt flandi hamingju hr b.

Fyrir utan stolta og nbakaa foreldrana Frey og Erlu, (til hamingju elskurnar mnar) er lfurinn orinn sk-afi, LoL og Birkir orinn stri frndi. Sfus er lka stri frndi eins og staan er dag Happy Hef etta ekki lengra bili en lt hrna flakka eina mynd af prinsessu Freysdttur.


slandsmeistarasonur

IMG 0005g skri mig Facebook dgunum og ver a segja bara eins og er a maur a til a gleyma v a maur er me bloggsu hrna Moggablogginu. Facebook er einhver mesti tmajfur sem g veit um en um lei mjg sniugt fyrirbri. a eru gjrsamlega allir arna inni og maur hittir flk sem maur hefur ekki hitt ea tala vi mrg r. Auk ess maur miklu oftar samskipti vi vini og kunningja sem er bara gaman.

g skellti mr ftboltaleik um helgina, ja hrna j, ftboltaleik. g og lfur frum me mmu til a sj Frey taka mti slandsmeistaratitlinum sem jlfari Vals kvennaboltanum. Til hamningju me titilinn slandsmeistara-sonur sll. a var frekar kalt og g fr berftt opnum skm og var svoldi kalt. g skellti nokkrum myndum hrna inn sem vi tkum Valsvellinum gr laugardag. essari mynd hrna a ofan erum vi amma og svo hn Erla tengdadttir mn, hans Freys.

IMG 0006
Hr er svo Freyr a stjrna liinu leiknum gegn Stjrnunni sem Valur vann aeins 8-0.

IMG 0018

Hr er Gauja mamma hennar Erlu me okkur eftir leikinn .

Um kvldi var okkur boi mat til Arnars og Sollu Dejav. Sar um kvldi bttist fleira gott flk hpinn, Valds og Ptur og sast en ekki sst, foreldrar Pturs sem eru mjg hress. Takk krlega fyrir okkur etta var mjg gaman.

Annars er mest allt gott a frtta af okkur nema hva g er a farast r kvlum vi herarblai, a er eins og g s me klemmda taug ea eitthva. g veit ekkert hvernig g a sitja ea liggja. Meira veseni. Annars erum vi lfurinn einskonar hetjur. Vi erum nefnilega bi htt a reykja. g htti 18. jl og er v a n tveimur mnuum nna. lfurinn htti svo alveg a reykja 23. gst og ni v fjrum vikum gr laugardag. Og a sem meira er, reykleysi gengur bara vel hj okkur bum. Ekkert vesen ar.

Og bara svo hrna rtt lokin, enn og aftur til hamingju me slandsmeistaratitilinn Freyr.


Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Njustu myndir

 • ...donna_karen
 • ...nna_wintour
 • ...ne_roitfeld
 • ...g_kate_moss
 • ...moss_879728

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.1.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband