27.11.2007 | 13:36
Er ekki betra að taka þátt en ekki sjást?
Ég skil þetta ekki alveg , upplifi þetta sem litlar 10 ára stelpur sem fá ekki alveg að ráða leiknum og fara því í fýlu .
Þetta fyndst mér barnalegt og ekki til sóma fyrir konur og karla .
En hversvegna að kynbinda allt ? Hefði frekar viljað sjá þær mætta og vera málefnalegar (efa ekki að svo hefði verið ) en ekki fara í sandkassaleik stelpur .
![]() |
Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.