10.12.2007 | 21:05
Jólaboð
Jólaboðið á laugadagskvöld var frábært , gömul jólalög, fín matur og fullt af skemmtilegu fólki . Allir voru komnir til að eiga góða kvöldstund saman , og þvílíkt sem var drukkið .
Þetta var sambland af boði frá 1940 og dönsku stórfjölskylduboði með Ítölsku ívafi .
Takk fyrir boðið Óli , Valdís og Stóri Bjór
Skál
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir okkur sömuleiðis en ekki má gleyma því að Solla og Arnar komu þarna líka við sögu sem gestgjafar.
Stóri Bjór (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 00:48
Sorry gleymdi að nefna þau . takk fyrir okkur Solla og Arnar
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 13.12.2007 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.