Bless Afi minn

Hann afi minn Dengsi er sofnaður svefninum langa , hann dó í svefni í nótt  .

Hann afi var skemmtilegur karl og fór í gegnum lífið glaður og hress .

Ég hef aldrei þekkt nein sem þekkti jafn marga og hann, kannski  var það þannig að hann talaði við alla .

Ég gekk eitt sinn niður laugaveginn  með honum og það tók svakalegan tíma hann þurfti að heilsa öllum og segja öllum frúm hversu fínar þær væru síðan var faðmast og kossar fuku .

Hann dansaði  mikið og hafði yndi af því ,hann elskaði að vera innan um fólk og var hrókur alls fagnaðar . Hann hafði líka mikið gaman af spilamennsku . 

Hann var ekki líkur sjálfum sér síðustu árin vegna veikinda og hefur eflaust verið glaður þegar Amma Inga  tók á móti honum . 

Bless kæri afi takk fyrir allt . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við samhryggjumst þér Sigga okkar.

 Pétur og Valdís

Stóri Bjór (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband