19.12.2007 | 08:21
Jólin koma
Þetta er nú allt farið að ganga hjá mér núna . Búin að skrifa jólakort 20 stk . Búin að kaupa allar jólagjafir , nema 3 . Heimilið er í rúst eftir skriftir og innpökkun . Bakaði í gær . Allt verður tekið í gegn á morgun . Helgin á að fara í jólastuð og ég ætla að anda að mér jólaandanum .

Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að heyra frá þér , er búin að biðja þig um að vera bloggvinur minn hahahah
. Við verðum að hittast á nýju ári . Gleðileg jól .
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 20.12.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.