4.1.2008 | 19:42
Gamlárskvöld
Þið getið rétt ...þynnkan var gríðarleg þann 2 jan og ég gleymdi að segja frá síðasta degi ársins úpsss
Við fórum öll til Pálu og Kidda í Kambaselið , við skiptum með okkur matargerð Pála sá um forrétt og ég aðalrétt og eftirrétt .
Matseðill
Grillaður Humar Alveg geggjað Hvítvín
Andabringur með Appelsínusósu Himnesk sæla Rauðvín
Frönsk súkkulaði kaka með hindberja glaze Ís og ferskum berjum . aðeins meira Rautt
Kaffi og koníak
Ég nenni ekki að ræða skaupið ,
Kvöldið var yndislegt enda í frábærum félagsskap .
Kv
Sigga
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 32600
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ummm...... þú ert alltaf að borða svo girnilegt. Hvenær á ég að koma í mat ?? he he
Linda litla, 8.1.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.