14.1.2008 | 10:45
Mánudags Grín
Tveir íslendingar eru úti í sveit að aka og sjá bíl fastan úti í kanti.
Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum. Þetta eru útlendingar og
kunna íslendingarnir lítið í ensku en tekst að spyrja: "Dú jú vant
help?" Útlendingarnir svara " no no this is ok" Íslendingarnir vilja
endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú.
Útlendingarnir: No no this is ok
Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú. Þeir ná í reipi í bílinn
sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum
upp á vegkanntinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - Þen ví ít jú.
Þeir ákveða að hjálpa og fara út úr bílnum. Þetta eru útlendingar og
kunna íslendingarnir lítið í ensku en tekst að spyrja: "Dú jú vant
help?" Útlendingarnir svara " no no this is ok" Íslendingarnir vilja
endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú.
Útlendingarnir: No no this is ok
Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú. Þeir ná í reipi í bílinn
sinn til að freista þess að draga bílinn - í versta falli að ýta honum
upp á vegkanntinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - Þen ví ít jú.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 32600
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góður þessi hehehe
linda (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 10:57
HAHAHAHAHAHAHA
Góður, aumingja útlendingarnir he he he
Linda litla, 14.1.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.