16.3.2008 | 16:36
Fallegir dagar
Þessa helgi hefur veðrið heldur betur leikið við okkur ekta vor veður . Við gengum niður á tjörn og gáfum gæsum svönum og nokkrum öndum brauð . Vissuð þið að gæsir hvæsa , þær eru óþolinmóðar og frekar . Álftir (svanir ) eru skepnur með stíl hafa reisn og skipta með sér . Endur eru frekar til baka . Það eru mörg ár síðan ég hef farið og gefið fuglum að borða , en það er gaman þó maður sé ekki með börn með . Núna mun ég fara oft niður að tjörn hér í firðinum .
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á alls ekki að leika sér að matnum
Pétur Kristinsson, 16.3.2008 kl. 17:53
Elska að fara á tjörnina og gefa fuglunum, og ég þarf ekkert að hafa soninn með af því að mér finnst þetta skemmtielgra en honum LOL
Linda litla, 16.3.2008 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.