Gleðilegt sumar

Vá hvað ég er andlaus , nú ligg ég hálf meðvitundarlaus heima  er með beinverki og hita .

Lára Ómars á allan minn stuðning , hvað er að , smá grín drepur ekki . Allir embættismenn ríkisins hafa logið eða ekki farið með rétt mál eða skapað aðstæður sem þeim hentar , segi þeir af sér . Öll þið sem eruð svo heilög að hafa aldrei logið skapað aðstæður eða ekki farið með rétt mál komið fram eða gangið í klaustur látið setja ykkur í dýrlingatölu .  Ok þessu röfli langar mig ekki að taka þátt í meira . Álfurinn er að fara halda veislu fyrir mig , Ummmmm hann ætlar að grilla og ég held að það séu hvítlaukmarineraðar kótelettur og bakaðarkartöflur . Vá hvað ég hlakka til vona að ég geti borðað ..... og ekki fari að rigna Gasp

Sumarið er komið 

Þá er farið voriðW00t

göngum létt í sporið

sem lengir okkar líf  

 

Jú konan er veik Sick


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Elsku kella mín, ég er búin að vera með einhverja óga pest í rúma viku, núna er ég komin með einhverja magapest ofan í allt.

Eigðu góða helgi.

Linda litla, 25.4.2008 kl. 18:50

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

Æji, Lára á bágt sagði vondan brandara í beinni og þurfti að segja upp. Það er erfitt að standa frammi fyrir alþjóð og þurfa að útskýra að brandarinn sem að var  svona "Eruð þið til í að finna einhverja til þess að henda eggjum í lögguna fyrir okkur, frábært myndefni?" Ég veit ekki sé ekki brandarann hennar og skil mætavel uppsögn hennar. Ef að þetta hefði raunverulega verið eitthvað grín hjá henni hefði hún þá ekki reynt að koma fram opinberlega og reynt að verja og útskýra fyrir alþjóð þetta "grín"? Ég allavega var ekki hlátur í huga og þyki þó leita eftir skoplegu hliðinni á nánast hverju sem er.

Pétur Kristinsson, 26.4.2008 kl. 01:29

3 Smámynd: Pétur Kristinsson

En láttu þér batna kæra vinkona. Okkur þykir vænt um þig.

Pétur og Valdís.

Pétur Kristinsson, 26.4.2008 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband