13.8.2008 | 22:56
Ættarmót Álfsins
Já ég veit að ykkur líður eins og þið séuð vanrækt ...en núna gerist það
Hér eru Magnús frændi álfsins sem sá um skráningu á skemmtiatriðum kvöldsins . Steinunn er dóttir Magnúsar og Carlos er hennar maður .
Magga tengdó og Marri að skrá sig í dans keppni .
Frú Steinunn og sonur hennar Guðbrandur voru með búktal . Þarna er æfingu að ljúka og allt að smella saman .
Við talibanarnir vorum í dómnefnd
Valið var ekki einfalt og það var reynt að múta okkur með guðaveigum ,sviðakjömmum ,kleinum og öðru góðgæti
Meðdómari Sigrún brá á það ráð að dulbúast og vopnavæðast og gengu þá dómarastörfinn betur ...um tíma
Fleira fólk dulbjóst líka og fann ég ekki dómara Sigúnu eftir það og er því ódæmt í keppninni
Hér eru Sigga systir Möggu ,Marri og Sigrún svolítið hýr
Takk öll aftur fyrir frábæra skemmtun og það unnu allir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 32605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf svo gaman á ættarmótum.
Linda litla, 14.8.2008 kl. 00:43
Af hverju var engin mynd af Þorvaldi????????????????
Sigrún (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.