13.8.2008 | 23:32
Homma gaman (Gay pride gleði )
Við héldum upp á þjóðhátíðardag hommans okkar með honum og vinum okkar á heimili hans . Og hér koma nokkrar skýringar á því sem þar fór fram .
Þetta byrjaði allt frekar saklaust með skrúðgöngu eins og gerist á þjóðhátíðum .
Álfurinn , Sollstar , Íris og Valdís með fánan á lofti . Hvaða maður er þetta sem vex út úr höfðinu á Álfinum ?
Við héldum síðan upp í Árbæ til Valdísar og Péturs í Mat
hér erum við Margrét að bíða eftir matnum . Stilltar
Jonna og Addi á svölunum að bíða eftir matnum
Boðið var upp á frábærar kjúklingabringur ala p´´edís og meðlæti og Írskt kaffi á eftir .
Kiddi með Írskt kaffi eitthvað svo hýr
Þarna erum við komin í eldhúsið hjá hommanum okkar og orðin hýrari
Hér er Óli hommi ,Helga og Sollstar að posa svo mikið pró fólk og brjóstin maður minn það hefði liðið yfir alla aðra.
Óli gestgjafi og þjóðhátíðardúkka
Svona líka krútt er ekki til í fleiri eintökum . Óli þú ert æði .
Einar Villti mætti og stelpurnar urðu eitthvað einkennilegar
Eldhús snillingar leggja á ráðin , ef við gætum sungið þá væri þetta flott band.
Jonna KISS Maggi Grease ,Sigga sjálf og Valdís Villta .
Þetta er þýskumælandi RÚSSI sem er píanó leikari og fannst villuráfandi í kópavogi að leita að bæjarstjóranum og auðvitað bauð homminn honum að vera með . Gæðablóð
Ég myndi brosa minna
Já já það var stemming og farið í leiki auðvitað , við erum ekki þekkt fyrir annað .
Maggi ,Sigga ,Addi og Smá Valdís í einhverjum leik sem ég náði aldrei alveg en hann fólst í því að beygja sig á myndum .
Skál og takk öll fyrir að vera til
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska homma, það er nauðsynlegt fyrir okkur stelpurnar að eiga eitt stk hommavin. Missti af gay pride var ekki í höfuðborginni, en það er allt í lagi, ég sé að þú hefur skemmt þér fyrir mig líka
Linda litla, 14.8.2008 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.