18.12.2008 | 14:48
ALEXANDRA ÓSK HEITIR ÖMMU PRINSESSAN
Hún var skírð þann 6 des og fékk það fallega nafn Alexandra Ósk .
Nú er maður 3 mánaða og farin að láta heyra í sér .
Jól jól jól
Gleðileg jól öll
Sigga
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þetta yndislega litla skott - og nafnið hennar sem er mjög fallegt!
Innilegar óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári, sem og bara alltaf!
Tiger, 24.12.2008 kl. 21:58
Til hamingju með nafnið þó seint sé, hún verður bara sætari með hverjum deginum. Vona að þú eigir góð jól með þínu fólki. Eins og þú last vonandi á mínu bloggi þá fékk ég öll mín 3 hingað út og héldum við jól í Lubeck og sumir einir heima!
kær kveðja erla
Erla Stefanía Magnúsdóttir, 25.12.2008 kl. 12:06
Til hamingju með nafnið á skvísunni,hún er ekkert smá flott...algjör dúlla.....Bestu jóla og nýárskveður til þín og þinna.
Agnes Ólöf Thorarensen, 28.12.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.