6.12.2007 | 22:43
Skrítin skrúa
Það er margt sem ég geri : mála , bora, flíslegg , sett upp ljós og stunda svona almennt viðhald .
Það eru líka hlutir sem ég geri aldrei : dæli olíu á bílinn minn, þríf ekki bílinn minn , skipti ekki um dekk, ég kem ekki nálægt neinu sem tengist bílnum mínum , ég keyri bara bílinn minn .
Í nokkrar vikur hef ég verið að segja undir rós að bílinn minn sé skítugur ..... og hvað haldið þið ...já Íþróttaálfurinn tók sig til og bílinn minn er eins og stolt AJAX auglýsing .
Bílinn minn er komin í jólaskap
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2007 | 22:14
Bakstur
Muna ekki allir eftir lyktinni sem kom í húsið þegar jólabaksturinn hófst ...ójú . Það voru bakaðar ótal tegundir og guð þetta hlýtur að hafa verið gríðarleg vinna . Ég er alin upp hjá ömmu og afa ég er borgarbarn , íþróttaálfurinn var líka alin upp hjá ömmu og afa og það í sveit þar er sko myndarskapur .
Ég finn fyrir bökunar pressu , en ég örvænti ekki, fann þessu tilbúnu deig í bónus á kr 178 pakkinn ca 20 kökur . Súkkulaðibitakökur og Kókostoppar . Þetta ætla ég að baka og bjóða Íþróttaálfinum og unglingnum upp á .
Persónulega er það lyktin sem ég vil fá ,einhver yndisleg fortíðar fýsn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 20:53
Youtube
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.12.2007 | 19:28
Jólaljós



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2007 | 19:19
Veikindi


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2007 | 19:34
Óskalög Íslendinga
Og hvað svo næst ...bannað að spila klassík nema eftir íslendinga á Rás 1 . Engar þýddar bækur lesnar í kvöldsögum og engar erlendar leikgerðir fluttar .
Tónlist er list sama á hvaða tungumáli hún er flutt .
Hvað með Kim Larsen á að banna hann líka og hana sænsku skvísu Lisa eitthvað get ekki munað nafnið svo ekki sé nú talað um Abba á sænsku , og norsku , þýsku , pólsku, osfv...þjóðlagasveitirnar.
Þetta er vont
![]() |
Óskalög Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2007 | 19:14
Grunur í 14 ár
ÞETTA ER EINHVER LENGSTI GRUNUR SEM ÉG HEF HEYRT UM 14 ÁR ......HALLÓ . OG BÚIÐ AÐ RANNSAKA Í RÚMT ÁR . ÞETTA GETUR EKKI VERIÐ SVONA FLÓKIÐ ...HANN ER MEÐ VIÐSKIPTAVINI OG SKRÁ YFIR ÞÁ. HRINGIÐ Í FÓLKIÐ, SKOÐIÐ ENDURGREIÐSLURNAR . EF FÓLKIÐ KANNAST EKKI VIÐ MANNINN ÞÁ ER EITTHVAÐ AÐ .
VIÐ BÚUM Á ÍSLANDI OG ÞETTA ER Á SUÐURNESJUM ...HALLÓ .
VORU ÞETTA KANNSKI OF MIKLIR PENINGAR , OG ER MAÐURINN KANNSKI MIKILSVIRTUR Í BÆJARFÉLAGINU ?
SPYR SÚ SEM EKKI VEIT
![]() |
Grunur um 200 milljóna króna svik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.11.2007 | 18:47
Sjúkt

![]() |
Njósnaði um leigjendur sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2007 | 11:14
Í dag er…
Því eiga allar slíkar konur skilið að fá þetta skeyti í tilefni dagsins.
En mundu boðorðið: Lífið á ekki að vera rólyndis rölt að grafarbakkanum með það að markmiði að komast örugg á áfangastað í huggulegum og vel varðveittum líkama. Miklu heldur á það að vera blússandi gleðibuna og ískrandi yndisflug með súkkulaði í annarri og vínglas í hinni í fullnýttum og gatslitnum skrokki öskrandi
Fjárans fjör sem þetta er!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 13:36
Er ekki betra að taka þátt en ekki sjást?
Ég skil þetta ekki alveg , upplifi þetta sem litlar 10 ára stelpur sem fá ekki alveg að ráða leiknum og fara því í fýlu .
Þetta fyndst mér barnalegt og ekki til sóma fyrir konur og karla .
En hversvegna að kynbinda allt ? Hefði frekar viljað sjá þær mætta og vera málefnalegar (efa ekki að svo hefði verið ) en ekki fara í sandkassaleik stelpur .
![]() |
Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar