4.4.2008 | 20:58
Gamall graður karl
Ég er að horfa á Bandið hans Bubba og mér er nóg boðið , yfir því hvernig Bubbi Mor getur lagt besta keppandann í einelti , ég er ekki skyld Eyþóri og veit ekki hver hann er , en Bubbi rakkar drenginn niður þó svo að það sé augljóst að drengurinn sé snillingur og sá besti sem fram hefur komið á Íslandi í mörg mörg ár - Ok Bubbi........Drengurinn hann er falllegur og sá besti sem sést hefur í langan tíma hann getur allt það er ljóst , slakaðu á, ekki gagnrýna yfir þig. Yfirhrósar svo stelpunni sem allir hér í stofunni heima hjá mér voru sammála um að hafi átt slaka frammistöðu í fyrra laginu á sama tíma og Eyþór yfirbrilleraði hana. Einhver sagði, gamall graður karl; kannski eitthvað til í því?
Bubbi þú hefur fengið alla þá hjálp sem hægt er að fá ........ ekki reyna að efast um það sem er augljóst í þessum þætti . Bubbi þu mátt reyna að hæla líka ekki bara þeim sem eru tæpir . Taktu jákvæðnina á þetta og hættu að reyna að ala upp það sem þú átt ekki .
Ekki skemma ágætan þátt
Takk Björn jörundur , Villi nagl og meðdómendur þið eruð sanngjarnir , Bubbi þarf bara að slaka á .
Kv
Sigga
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að mínu mati frekar sorglegur þáttur sem aldrei hefur náð því flugi sem væntingar stóðu til um og sást það strax þegar Siggi lauk keppni allt of snemma
Ólafur Tryggvason, 4.4.2008 kl. 21:42
Nákvæmlega, Go Siggi.
Pétur Kristinsson, 4.4.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.