14.8.2008 | 20:15
Amma Sigga
Jæja nú er komið að því Ég er að verða Amma Þannig að héðan í frá verður þetta allt mun hátíðlegra . Hvað haldið þið Hér er mynd af krílinu (veit ekki hvort um dreng eða stúlku er að vænta ) En íþróttaálfur örugglega .
Fallegt er barnið eins og það á kyn til hahahahah
Hér eru hinir stoltu foreldrar
Barnið á að fæðast þann 5 nóv en ég held að það komi 24 okt veit ekki af hverju en mér finnst það bara , fá ömmur ekki að finna svona á sér og annað þær vita allt úpppppps , Stilltu þig grany
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhhh... æðislegt, frábært !! Það er svooo æðislegt að vera amma, ég hefði aldrei trúað því fyrr en ég varð það í janúar á þessu ári.
Innilega til hamingju með tilvonandi titil
Linda litla, 14.8.2008 kl. 23:36
Til lukku elskan- en gaman-
Anna (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 11:48
Til hamngju er sjálf farin að hlakka til er lofað innan ca 5 ára ca.....
kveðja frá danaveldi
Erla Stefanía Magnúsdóttir, 15.8.2008 kl. 21:01
Til lukku amma "gamla"
Já fallegt er barnið eins og það á kyn til.. allavegana í móðurlegg... Hún Erla mín er nú falleg stúlka eins og flestir úr hennar ætt haha...
ps. Mamma Erlu er systir Pabbba míns ;o) Litill þessi heimur okkar ;o)
SteiniGjé..!, 16.8.2008 kl. 06:10
Svei mér ef barnið líkist ekki ömmu Siggu hehehehe æji þetta er bara yndislegt og svo spennandi. Þú verður frábær amma Sigga mín er ég viss um það. kveðja Sigrún
Sigrún Hrafnsdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.