Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
28.11.2007 | 19:34
Óskalög Íslendinga
Og hvað svo næst ...bannað að spila klassík nema eftir íslendinga á Rás 1 . Engar þýddar bækur lesnar í kvöldsögum og engar erlendar leikgerðir fluttar .
Tónlist er list sama á hvaða tungumáli hún er flutt .
Hvað með Kim Larsen á að banna hann líka og hana sænsku skvísu Lisa eitthvað get ekki munað nafnið svo ekki sé nú talað um Abba á sænsku , og norsku , þýsku , pólsku, osfv...þjóðlagasveitirnar.
Þetta er vont
Óskalög Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2007 | 19:14
Grunur í 14 ár
ÞETTA ER EINHVER LENGSTI GRUNUR SEM ÉG HEF HEYRT UM 14 ÁR ......HALLÓ . OG BÚIÐ AÐ RANNSAKA Í RÚMT ÁR . ÞETTA GETUR EKKI VERIÐ SVONA FLÓKIÐ ...HANN ER MEÐ VIÐSKIPTAVINI OG SKRÁ YFIR ÞÁ. HRINGIÐ Í FÓLKIÐ, SKOÐIÐ ENDURGREIÐSLURNAR . EF FÓLKIÐ KANNAST EKKI VIÐ MANNINN ÞÁ ER EITTHVAÐ AÐ .
VIÐ BÚUM Á ÍSLANDI OG ÞETTA ER Á SUÐURNESJUM ...HALLÓ .
VORU ÞETTA KANNSKI OF MIKLIR PENINGAR , OG ER MAÐURINN KANNSKI MIKILSVIRTUR Í BÆJARFÉLAGINU ?
SPYR SÚ SEM EKKI VEIT
Grunur um 200 milljóna króna svik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.11.2007 | 18:47
Sjúkt
Njósnaði um leigjendur sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2007 | 11:14
Í dag er…
Því eiga allar slíkar konur skilið að fá þetta skeyti í tilefni dagsins.
En mundu boðorðið: Lífið á ekki að vera rólyndis rölt að grafarbakkanum með það að markmiði að komast örugg á áfangastað í huggulegum og vel varðveittum líkama. Miklu heldur á það að vera blússandi gleðibuna og ískrandi yndisflug með súkkulaði í annarri og vínglas í hinni í fullnýttum og gatslitnum skrokki öskrandi
Fjárans fjör sem þetta er!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 13:36
Er ekki betra að taka þátt en ekki sjást?
Ég skil þetta ekki alveg , upplifi þetta sem litlar 10 ára stelpur sem fá ekki alveg að ráða leiknum og fara því í fýlu .
Þetta fyndst mér barnalegt og ekki til sóma fyrir konur og karla .
En hversvegna að kynbinda allt ? Hefði frekar viljað sjá þær mætta og vera málefnalegar (efa ekki að svo hefði verið ) en ekki fara í sandkassaleik stelpur .
Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 08:29
Britney Spears
Á þessi kona enga vini eða fjölskyldu með heilbrigða skynsemi . Britney hefur verið frá því hún var barn gerð út af foreldrum sínum til þess eins að verða fræg þetta er mjög algengt í henni Ameríku og er mjög sorglegt . Ok hún varð fræg en hvað svo konan er á hraðri niðurleið og það virðist sem engin geti tekið í taumana , það var nóg að fólki til að ýta henni út í þetta en svo virðist sem engin vilji stoppa þessa vitleysu . Hún á 2 syni sem hún ætti að berjast fyrir nei ég sæki bara ný . Er ekki eitthvað mikið að . Hún þarf að fara í algjörn heilaþvott og það þarf að setja nýtt prógramm í dúkkuna.
Britney vill ættleiða kínverska tvíbura | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.11.2007 | 14:40
Fyrirsætur
Þetta er alveg sorglegt , hún er fyrirmynd margra stúlkna og drengir horfa á hana með aðdáun .
Var hún ekki að fá nýjan samning um að vera andlit einhvers og hér heima er mikið auglýst að Kate Moss línan sé komin í Top Shop .
Persónuleg finnst mér að það ætti ekki að nota þessa konu lengur , eða ekki fyrr en hún hefur sannað að hún standi undir nafni sem fyrirmynd .
Moss enn í dópinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 14:25
Fegurðardrottningar
Aumingja stúlkan hún var talin of reynslumikill af öðrum keppendum . Og auðvitað var alveg fráleitt að stúlka með hennar reynslu fengji útbrot .
Fegurðardrottning stóð af sér úðaárásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2007 | 11:03
Mamma
matinn á meðan hann var heitur, gekk
í hreinum fötum og gat spjallað í
rólegheitunum í símann.
Áður en ég varð mamma gat ég
farið seint í háttinn, sofið út um
helgar, greitt mér daglega og gengið
um íbúðina án þess að stíga á leikföng.
Áður en ég varð mamma velti ég
því aldrei fyrir mér hvort
pottaplönturnar á heimilinu
væru eitraðar.
Áður en ég varð mamma hafði
enginn kúkað, pissað eða ælt á mig.
Áður en ég varð mamma hugsaði ég
skýrt, hafði fullkomið vald yfir
líkama mínum og tilfinningum
og svaf alla nóttina.
Áður en ég varð mamma hafði ég
aldrei haldið grátandi barni föstu til
þess að læknir gæti sprautað það
eða tekið úr því blóðprufu.
Áður en ég varð mamma hafði ég
aldrei brostið í grát við að horfa í
tárvot augu og þekkti ekki þá
hamingjuflóðbylgju sem getur
sprottið af einu litlu brosi.
Áður en ég varð mamma sat ég
aldrei langt fram á nótt og horfði á
barn sofa eða hélt á sofandi barni
vegna þess að ég tímdi ekki að leggja
það frá mér.
Áður en ég varð mamma vissi ég
ekki hvað ein lítil vera getur haft
mikil áhrif á líf manns og hversu
óendanlega sárt það er að geta ekki
kippt öllum vandamálum í lag.
Áður en ég varð mamma vissi ég
ekki að ég gæti elskað svona heitt og
hversu dásamlegt móðurhlutverkið væri.
Áður en ég varð mamma þekkti ég
ekki þetta einstaka samband móður
við barn sitt og gleðina sem fylgir
því að gefa svöngu barni brjóst.
Áður en ég varð mamma vaknaði ég
ekki tíu sinnum á nóttu til þess að
aðgæta hvort allt væri ekki
örugglega í lagi.
Áður en ég varð mamma hafði ég
ekki kynnst hlýjunni, kærleikanum,
sársaukanum og ævintýrinu sem fylgir
því að eiga barn. Sú ákvörðun að eignast barn er einstök.
Að ákveða að um alla eilífð muni hjarta þitt verða á gangi utan líkama þíns.Tilvitnun
Elisabeth Stone
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2007 | 17:37
Asía
Fjölgun hefur orðið í Kambaselinu , þangað er komin heil heimsálfa og hún ekki lítill Asía .
Þið haldið að þetta sé eitthvað stórt en svo er ekki þetta er 2 ára Chíváva ( veit að þetta er ekki rétt skrifað ) Tík og hún heitir Asía . Hún er hreint yndisleg prúð og pen . Eins og sheffer á litinn og skottið snýst eins og þyrluspaði . Hún er algjört æði , og gaman verður að sjá hvernig Sófus bregst við fái ég hana í heimsókn . Hann er mikið stærri en hún .
Til hamingju með nýja fjölskyldu meðliminn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32633
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar