Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
14.1.2008 | 21:01
Victoriu Secret síđbúnar jólgjafir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2008 | 20:26
Ţćginda gírinn
Vá hvađ mér líđur vel . Ţađ var svo kalt á leiđinni heim, samt var ég í refnum og aldrei ţessu vant vel klćdd. Tók ţá ákvörđun ađ fara strax í heitt bađ og á međan eldađi íţróttaálfurinn plokkfisk. Frábćrt .
Ok ég fór í bađ og á međan kom póstsending frá USA. Tvćr jólagjafir sem ég verslađi á netinu .
Heppilegt, önnur var handa mér ...já ég gef sjálfri mér jólagjöf eđa lćt sem Sófus hafi gefiđ mér jólagjöf
Sniđugt
Erla tengdadóttir mín átti ađ fá hina, fćr hana í afmćlisgjöf í stađin. Góđ.
Eru ekki allir spenntir ? Ég fékk slopp og innskósokka úr Victoriu Secret .
Hér sit ég ný böđuđ í eldrauđum hnausţykkum slopp og röndóttum pom pom skó sokkum og líđur mér eins og prinsessu .
Pósturinn er yndislegur.
Nú er ég ađ fara ađ horfa á handbolta . Skemmtilegur tími framundan
bćjó
Sigga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2008 | 10:45
Mánudags Grín
Ţeir ákveđa ađ hjálpa og fara út úr bílnum. Ţetta eru útlendingar og
kunna íslendingarnir lítiđ í ensku en tekst ađ spyrja: "Dú jú vant
help?" Útlendingarnir svara " no no this is ok" Íslendingarnir vilja
endilega hjálpa og gefa sig ekki og segja: Jes ví help jú.
Útlendingarnir: No no this is ok
Íslendingarnir: Jes jes nó vesen - ví help jú. Ţeir ná í reipi í bílinn
sinn til ađ freista ţess ađ draga bílinn - í versta falli ađ ýta honum
upp á vegkanntinn aftur.
Útlendingarnir: What are you gonna do?
Íslendingarnir: First ví reip jú - Ţen ví ít jú.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.1.2008 | 10:59
Strandaglópar
Á eyđieyju einni fjarri allri mannabyggđ (auđvitađ) strandađi skip en á
skipinu var fólk samankomiđ af ólíkum ţjóđernum. En ţađ var ekki fyrr en
mánuđi síđar sem greyiđ fólkiđ fannst og hafđi ţá ýmislegt á daga ţeirra
drifiđ...
Strandaglóparnir voru:
2 ítalskir menn og ein ítölsk kona
2 franskir menn og ein frönsk kona
2 ţýskir menn og ein ţýsk kona
2 grískir menn og ein grísk kona
2 breskir menn og ein bresk kona
2 búlgarskir menn og ein búlgörsk kona
2 japanskir menn og ein japönsk kona
2 kínverskir menn og ein kínversk kona
2 bandarískir menn og ein bandarísk kona
2 írskir menn og ein írsk kona
2 íslenskir karlmenn og 1 íslensk kona
Mánuđi síđar á ţessari sömu eyju höfđu eftirfarandi atburđir átt sér stađ:
Annar Ítalinn drap hinn vegna ítölsku konunnar
Frönsku mennirnir og franska konan lifa í sátt og samlyndi
Ţjóđverjarnir hafa komiđ sér upp mjög stífu vikulegu fyrirkomulagi um ađ
heimsćkja ţýsku konuna
Grikkirnir sofa hjá hverjum öđrum á međan gríska konan ţrífur og eldar
handa ţeim
Bretarnir bíđa enn eftir ađ einhver kynni ţá fyrir ensku konunni
Búlgararnir horđu lengi á sjóndeildarhringinn og svo á búlgörsku
konuna og stungu sér síđan til sunds
Japanirnir sendu símbréf til Tokýó og bíđa enn leiđbeininga
Kínverjarnir hafa komiđ upp apóteki, vínbúđ, veitingastađ og
ţvottahúsi og kínverska konan er barnshafandi af völdum "ţeirra" ţví
starfsmenn vantar
Bandaríkjamennirnir eru á barmi taugaáfalls ţví bandaríska konan
kvartar í sífellu yfir líkamsvextinum sínum; yfir eđli konunnar;
hvernig hún er fćr um ađ gera hvađeina sem ţeir geta; nauđsyn ţess ađ
lifa fullnćgjandi lífi; jafnri skiptingu á heimilisverkum; hvernig
sandurinn og pálmatréin valda ţví ađ hún virđist feitari; hvernig
síđasti kćrastinn virti skođanir hennar og kom betur fram viđ hana en
ţeir tveir; hve samband hennar viđ móđur sína verđur betra međ degi
hverjum og ađ lokum hve skattarnir eru lágir og ađ ţađ skuli aldrei rigna
Írarnir tveir hafa skipt eyjunni í norđur og suđur og sett upp
landamćri. Ţeir minnast ekki hvort til kynlífs hafi komiđ ţví ţađ er allt
í móđu eftir fyrstu lítrana af kókosviskíinu. En ţeir eru sáttir ţví
Bretarnir eru ekki ađ njóta sín.
Íslendingarnir eru orđnir stórskuldugir viđ verslanir og veitingahús
Kínverjanna og brugghús Íranna. Íslenska konan er búin ađ sofa hjá
ítölsku, frönsku og amerísku karlmönnunum á međan íslensku
karlmennirnir eru búnir ađ reikna út ađ ţeir vćru fallegastir,
sterkastir, gáfađastir og fjölmennastir miđađ viđ höfđatölu
kv
Sigga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2008 | 19:17
Bćkur
Ég les mjög mikiđ og mínir nánustu vita ţađ , eins les ég frekar hratt . í jólagjöf fengum viđ margar áhugaverđar bćkur og ćtla ég mér ađ skrifa svolítiđ um ţćr , ekki er ég bókmennta sérfrćđingur en ég hef gaman ađ góđum bókum og langar mig ađ halda utan um ţađ sem ég hef lesiđ og hvađ mér fannst .
Fyrsta bókin er Englar dauđans eftir Ţráinn Bertelsson .
Vel skrifuđ hélt mér allan tíman hröđ atburđarrás . Svolítiđ skrítiđ ađ lesa bók međ öllum ţessum austur evrópsku persónum og nöfnin mađur minn man ekki eitt eftir lestur .
Bókin góđ .
Önnur bók Aska eftir Yrsu Sigurđar.
Ótrúleg bók ,lifandi vettvangur , gaman ađ upplifa Vestmanneyjar sem vettvang glćps ,skemmtileg flétta vel skrifuđ . Drottning glćpasagna . Hélt mér allan tíman las á eini helgi ţegar íţróttaálfurinn var í útlöndum .
Frábćr bók
Ţriđja bók Dauđrabýliđ eftir Patricia Cornwell.Ţýđing Atli Magnússon
Ég er búin ađ lesa allar ţýđingar á bókum eftir CornWell og alltaf veriđ ánćgđ og ţađ er ég líka núna . Ţetta eru eflaust ekki bćkur fyrir alla en ég elska svona bćkur hrollvekjandi glćpasögur ,lýsingar á vettvangi eru afbragđ og öll smáatriđi tekinn fyrir ţannig ađ allt er ljóslifandi í huga manns spennan gríđarleg . Meistari glćpasagna . Ef ţiđ hafiđ gaman af glćpasögum og aldrei lesiđ -----ţá er ţessi höfundur möst , vá
Frábćr bók sem ég á eftir ađ lesa aftur og aftur eins og allar hinar .
Meira síđar
Sigga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 19:42
Gamlárskvöld
Ţiđ getiđ rétt ...ţynnkan var gríđarleg ţann 2 jan og ég gleymdi ađ segja frá síđasta degi ársins úpsss
Viđ fórum öll til Pálu og Kidda í Kambaseliđ , viđ skiptum međ okkur matargerđ Pála sá um forrétt og ég ađalrétt og eftirrétt .
Matseđill
Grillađur Humar Alveg geggjađ Hvítvín
Andabringur međ Appelsínusósu Himnesk sćla Rauđvín
Frönsk súkkulađi kaka međ hindberja glaze Ís og ferskum berjum . ađeins meira Rautt
Kaffi og koníak
Ég nenni ekki ađ rćđa skaupiđ ,
Kvöldiđ var yndislegt enda í frábćrum félagsskap .
Kv
Sigga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2008 | 21:20
Nýársfagnađur Dejavú
Jćja ţá er ryđiđ ađ minnka og mađur er svona ađ púsla sér saman eftir skemmtilegustu veislu ársins. Nýársfagnađ Deisjara. Ađ ţessu sinni var fagnađurinn haldinn í sal Húnvetningafélagsins í Skeifunni og voru 58 manns samankomin og skemmtu sér og öđrum.
Sex rétta máltíđ hófst á einhverri geggjuđustu humarsúpu sem borin hefur veriđ fram. 5 prósent ađ koníaksstyrkleika. Takk Solla. Frábćr. Svo kom sjávarréttaplattinn, ţví nćst grafiđ hreindýr ađ hćtti Jóns Páls, svo var ţađ innbakađa nautakjötiđ og ađ lokum franska súkkulađikakan og kaffiđ og koníakiđ.
Jón Páll hirti flestu happdrćttisvinningana, Pétur Stóribjór hélt ítarlega og innihaldsríka rćđu um kindur, fé og fjármál. Inn á milli voru sungin lög, sérvalin af Stórabjór. Lagavaliđ var alls ekkert klúrt ađ ţessu sinni. Ţarna voru smellir á borđ viđ Snćfinnur hórkarl og Saddam átti syni sjö. Svo var dansađ tryllt viđ undirleik hljómsveitarinnar, bandsins hans Sigga en hann verđur einmitt í tveimur hljómsveitum ţegar hann er búinn ađ vinna keppnina hans Bubba. Gestasöngvarar bandsins tóku sinn hvern smellinn, Stóribjór, Koníak og King tróđu ţar upp.
Allir skemmtu sér eins og ţeir ćttu lífiđ ađ leysa ţangađ til á slaginu ţrjú en ţá var öllum grýtt út međ miklu harđrćđi af kerlingu og jafnrugluđum karli sem eru umsjónarmenn svćđisins. Kerlingin lamdi Óla homma međ álbakka auk ţess sem hún hrinti hinum og ţessum út sem voru ađ taka saman föggur sínar. Helvíti solid umsjónarmenn. Mađur getur sko treyst ţeim fyrir húsinu sínu ef mađur fćr ţau til ađ passa ţađ.
Engu ađ síđur ţá gnćfir yfir allt saman, ţvílík skemmtun sem ţetta var og viđ ţökkum innilega fyrir okkur og bíđum spennt eftir nćsta Deisa-fagnađi. Ţađ eru komnar myndir af herlegheitunum inn í myndasafniđ hérna á síđunni.
http://siggathora.blog.is/album/NyarsfagnadurDejavu/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar