Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
14.8.2008 | 20:15
Amma Sigga
Jæja nú er komið að því Ég er að verða Amma Þannig að héðan í frá verður þetta allt mun hátíðlegra . Hvað haldið þið Hér er mynd af krílinu (veit ekki hvort um dreng eða stúlku er að vænta ) En íþróttaálfur örugglega .
Fallegt er barnið eins og það á kyn til hahahahah
Hér eru hinir stoltu foreldrar
Barnið á að fæðast þann 5 nóv en ég held að það komi 24 okt veit ekki af hverju en mér finnst það bara , fá ömmur ekki að finna svona á sér og annað þær vita allt úpppppps , Stilltu þig grany
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.8.2008 | 23:32
Homma gaman (Gay pride gleði )
Við héldum upp á þjóðhátíðardag hommans okkar með honum og vinum okkar á heimili hans . Og hér koma nokkrar skýringar á því sem þar fór fram .
Þetta byrjaði allt frekar saklaust með skrúðgöngu eins og gerist á þjóðhátíðum .
Álfurinn , Sollstar , Íris og Valdís með fánan á lofti . Hvaða maður er þetta sem vex út úr höfðinu á Álfinum ?
Við héldum síðan upp í Árbæ til Valdísar og Péturs í Mat
hér erum við Margrét að bíða eftir matnum . Stilltar
Jonna og Addi á svölunum að bíða eftir matnum
Boðið var upp á frábærar kjúklingabringur ala p´´edís og meðlæti og Írskt kaffi á eftir .
Kiddi með Írskt kaffi eitthvað svo hýr
Þarna erum við komin í eldhúsið hjá hommanum okkar og orðin hýrari
Hér er Óli hommi ,Helga og Sollstar að posa svo mikið pró fólk og brjóstin maður minn það hefði liðið yfir alla aðra.
Óli gestgjafi og þjóðhátíðardúkka
Svona líka krútt er ekki til í fleiri eintökum . Óli þú ert æði .
Einar Villti mætti og stelpurnar urðu eitthvað einkennilegar
Eldhús snillingar leggja á ráðin , ef við gætum sungið þá væri þetta flott band.
Jonna KISS Maggi Grease ,Sigga sjálf og Valdís Villta .
Þetta er þýskumælandi RÚSSI sem er píanó leikari og fannst villuráfandi í kópavogi að leita að bæjarstjóranum og auðvitað bauð homminn honum að vera með . Gæðablóð
Ég myndi brosa minna
Já já það var stemming og farið í leiki auðvitað , við erum ekki þekkt fyrir annað .
Maggi ,Sigga ,Addi og Smá Valdís í einhverjum leik sem ég náði aldrei alveg en hann fólst í því að beygja sig á myndum .
Skál og takk öll fyrir að vera til
Bloggar | Breytt 14.8.2008 kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2008 | 22:56
Ættarmót Álfsins
Já ég veit að ykkur líður eins og þið séuð vanrækt ...en núna gerist það
Hér eru Magnús frændi álfsins sem sá um skráningu á skemmtiatriðum kvöldsins . Steinunn er dóttir Magnúsar og Carlos er hennar maður .
Magga tengdó og Marri að skrá sig í dans keppni .
Frú Steinunn og sonur hennar Guðbrandur voru með búktal . Þarna er æfingu að ljúka og allt að smella saman .
Við talibanarnir vorum í dómnefnd
Valið var ekki einfalt og það var reynt að múta okkur með guðaveigum ,sviðakjömmum ,kleinum og öðru góðgæti
Meðdómari Sigrún brá á það ráð að dulbúast og vopnavæðast og gengu þá dómarastörfinn betur ...um tíma
Fleira fólk dulbjóst líka og fann ég ekki dómara Sigúnu eftir það og er því ódæmt í keppninni
Hér eru Sigga systir Möggu ,Marri og Sigrún svolítið hýr
Takk öll aftur fyrir frábæra skemmtun og það unnu allir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.8.2008 | 19:29
Að eiga of mörg börn
![]() |
Gleymdu barninu í fríhöfninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.8.2008 | 17:37
Sumarið er tíminn
Sorry hvað ég hef verið léleg að blogga , það er búið að vera mikið að gera í lífinu . Núna ætla ég að segja ykkur af því í stórum dráttum .
Eftir Þórsmörk var haldið á ættarmót hjá álfinum og gleymdi ég myndavél , ættarmótið var mjög skemmtilegt en veðrið var hræðilegt og mun ég ekki fara í tjald nema auðvitað inn í mörk . Það rigndi og rigndi og ég er ekki gerð fyrir svona óþægindi , álfurinn elskar þetta
,ég er meira svona 5 stjörnu manneskja .
Helgina þar á eftir vorum við með matarboð og þar bauð Óli kóngur upp á hreindýr í aðalrétt og keilu í forrétt , þetta var frábær matur og takk öll þið eruð æði . Verslunarmannhelgin var róleg og það má segja að ég hafi verið ein heima með Sófusi , Birkir var í eyjum og álfurinn að vinna . Ég tók til í skápum og slappaði af ,það þarf stundum að gera það líka .
Veðrið hefur verið yndislegt og hef ég notið þess í botn að geta verið úti og dundað mér . Mér finnst svo yndislegt þegar veðrið er lygnt og hægt er að kveikja á kertum úti þegar skyggja tekur það er einhver rómantík í því
Kveðja
Sigga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar