Viðbjóður

Guðmundur Rúnar Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður
Ástæða þessa erindis míns kemur ekki til af góðu en ég tel rétt að allir fái að vita af þessu og hafi til hliðsjónar.
 
Ég fór í fíkniefnaleit með hundinn minn í ónefndan verslunarkjarna og eðli málsins samkvæmt beindist sú leit mikið til að almenningssalernum sem þar eru.  Það sem vakti athygli mína var það að hundurinn minn sýndi 3 klósettrúlluhöldurum áhuga og var klósettpappír inni í þeim öllum.  Ég benti öryggisverðinum sem fylgdi mér á þetta og sagði hann mér að það hafi komið þó nokkrum sinnum að starfsmenn sem vinna við þrif hafi fundið notaðar sprautur og nálar á klósettunum eftir fíkniefnaneytendur og þá hafi einnig komið fyrir að áðurnefndir fíkniefnaneytendur hafi, eftir að hafa sprautað sig, stungið nálunum upp í gegn um klósettrúllurnar til að hreinsa þær og þannig skilið eftir örlitla blóðbletti í ónotuðum pappírnum.   Þetta vakti með mér óhug og spurningar og mér finnst rétt að þið vitið af þessu. 

Nú er svo komið að fólk verður að finna aðrar leiðir . Eina leiðin til að vera öruggur er að vera heima . Maður er sektaður sé það gert úti . Og maður á von á því að smitast af lífshættulegum sjúkdómum noti maður almenningssalerni .

Heimur versnandi fer .
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og þess má bæta við Sigga mín að ég las um þennann viðbjóð í danskri grein að um 30% af þeim sem smitast af lifrabolgu c hefðu jafnvel smitast af þesslags notuðum wcrúllum saklaust fólk meirri parturinn væru karlar vegna þess að oft koma sár í endaþarm þar sem kallar skila oft frá sér stærri stykkjum en konur og með opið sár og nudda sýkta wcblaðinu í sárið og smitast. enn þetta er víst læknalegur sjúkdómur í dag sem betur fer.

flott hjá þér Sigga mín:)

Hemmi Steel (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 32473

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband