Þakkargjörðardagur

Ég er að fara á jólahlaðborð í kvöld , mikið um mat og ég á eflaust eftir að borða á mig gat . Skrítið hvernig maður hugsar , var að hlusta á Ísland í bítið og þar var maður að segja frá þakkargjörðardeginum í henni Ameríku .

Hann var en að jafna sig síðan í gær enda var eldaður 12kg Kalkúnn á 100kr kg ..... í dag hefjast svo útsölur á fuglinum og fer kg niður í 28kr ...... Blush

Ég hugsaði ætli verði nægur kalkúnn á hlaðborðinu í kvöld ....

 

Matseðill kvöldsins:

Súpa: púrtvínstónuð sveppasúpa borin fram heit úr eldhúsi.Kaldir réttir: laxapaté, rauðvínsmarenaðar unghanabringur, kjúklingaterrine/m pistasíum og villisveppum,Napolí skinka, sjávarréttapaté,rækjur og krabbakjöt í mango, léttreyktur lax,grafinn lax, úrval síldarrétta, smjörbakaður  lax, villibráðapaté,frönsk sveitaskinka, hangikjöt m/uppstúf og laufabrauði.HaloFramreitt í sal: svínapurusteik, appelsínugljáð kalkúnasteik og villikryddaður lambavöðvi.InLove

Úrval af brauði, heitum og köldum sósum, kartöflum og viðeigandi meðlæti með hverjum rétti. Stórkostlegt eftirréttahlaðborð, sem meðal annars inniheldur  ís,ávexti og jólahrísgrjónabúðing.Kissing

Umræðan undanfarið hefur snúist um of stóra skammta og ég er nokkuð viss um að ég og Íþróttaálfurinn eigum eftir að vera hálf meðvitundarlaus eftir matinn í kvöld .Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Sigríður Þóra Magnúsdóttir
Ég er ég og verð alltaf .

Nýjustu myndir

  • ...donna_karen
  • ...nna_wintour
  • ...ne_roitfeld
  • ...g_kate_moss
  • ...moss_879728

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband